Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Summary

Stelpurnar héldu að skilnaður Kim og Kanye yrði stóra frétt dagsins, það reyndist ekki rétt. Neckbeards í USA gerðu tilraun til valdaráns, en stelpurnar ræða það ekki neitt. Hvenær lauk hjónabandi Kimye í raun og veru? Stelpurnar eru ekki sammála um það. Salka kom þó ekki bara til að rífast við Lóu um skilnaðinn heldur kom hún líka spitting facts um brauð og co og færandi hendi með rjúkandi heitt eintak af Lífsbiblíunni beint úr prentsmiðjunni. Það er bókakynning á þessari merku útgáfu og stelpurnar kveða upp dóm sinn. Lóa, aumkunarverður leigjandi, beitir stéttaofbeldi þegar hún ræðst gegn lægstu stétt samfélagsins, afgreiðslufólki.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.