Já OK

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um Gimli. Þið haldið kannski að við séum að tala um fasteignasöluna Gimli eða staðurinn sem fólk fer ef það lifir af Ragnarök í norrænni goðafræði, en neeeeiiii?þeir ætla að fjalla um Gimli, sveitafélag í Manitoba-fylki í Kanada, einnig þekktur sem höfðustaður Íslands!

Show Notes

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um Gimli. Þið haldið kannski að við séum að tala um fasteignasöluna Gimli eða staðurinn sem fólk fer ef það lifir af Ragnarök í norrænni goðafræði, en neeeeiiii?þeir ætla að fjalla um Gimli, sveitafélag í Manitoba-fylki í Kanada, einnig þekktur sem höfðustaður Íslands!

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?