Subscribe
Share
Share
Embed
Tímahylki geyma ótal margt, eins og nokkrar dósir af Tuborg og vítamíntöflur, en hvað myndum við setja í tímahylki skyldi það vera framkvæmt í dag? Nokkrar dósir af Nocco? Lyft? Hildur Yeaoman kjól? Allavega ekki íscola, það er löngu hægt að framleiða það, væri kannski gaman einn daginn að fá að smakka það.
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?