Tæknilega séð - Origo hlaðvarpið

Síbreytilegar væntingar viðskiptavina hafa alltaf skapað óhjákvæmilega og stöðuga áskorun fyrir verslun og viðskipti. Breytingar í átt að stafrænum heimi kalla á auknar væntingar viðskiptavina og nýjar þarfir. Rithöfundurinn Steven Van Belleghem ræðir bók sína The Offer You Can’t Refuse og hvernig fyrirtæki geta nýtt nýja tækni til að mæta þessum nýju áskorunum.

What is Tæknilega séð - Origo hlaðvarpið ?

Í átt að stafrænum heimi og aukinni gervigreind!

Breytingin yfir í hinn stafrænan heim hefur bæði í för með sér mýmörg tækifæri fyrir Ísland. Tækifærin snúa að möguleikanum að geta kynnt tæknilega nýsköpun. Markmiðið með þessu vefvarpi er sýna fram á hvernig stafrænar lausnir geta geta eflt íslensk fyrirtæki og samfélagið í heild sinni.

Alex Moyle, höfundur bókarinnar „Business Development Culture" er stjórnandi vefvarpsins Tæknilega séð. Alex hefur verið viðriðinn sölu alla ævi og unnið með sölufólki í þúsundatali. Hann starfaði í mörg ár við ráðningar og stýrði allt að 40 manna ráðningarteymum með veltu upp á 10 milljónir punda.