Classic með Nönnu Kristjáns

Sömpluðu tónlistarmenn hvorn annan líka í gamla daga? Eru karlmenn líklegri til að mæta í messu ef að það eru sætar stelpur að spila tónlistina í henni? Í lokaþætti fyrstu seríu af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um rauða prestinn Antonio Vivaldi.

What is Classic með Nönnu Kristjáns?

Classic með Nönnu Kristjáns er nýr þáttur á Útvarp 101. Classic er afslöppuð og óhefðbundin nálgun á klassíska tónlist fyrir byrjendur og lengra komna. Farið verður yfir líf, störf og helstu verk stærstu nafna tónlistarsögunnar til að sanna að allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi þegar kemur að klassískri tónlist.