Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Í þessum þætti grafa stelpurnar stríðsöxina, en það var stutt í vinslit meðan á Evróvisíón stóð. Þær gera upp reiðina og ósættið og greina kepnnina fyrir fans og ekki fans af þessum menningarviðburði vikunnar. Þær krýna arftaka Dúu Lipa og Ariönu Grande, ræða stuttlega óvinsæla skoðun Lóu sem gerir heiðarlega tilraun til að vera cancelled af woke bullies í þættinum. Aldursmunur í unglingasamböndum, trauma porn í metoo, fósturlát og kynferðisofbeldi eru til umræðu svo það sé tekið fram. Þáttur sem byrjar léttur en endar þungur eins og allt sem er gott í þessum heimi.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.