Subscribe
Share
Share
Embed
Maggi, Daníel, Lúkas og Halldór settust niður og fóru ítarlega yfir tapleikina gegn Arsenal og Istanbul Başakşehir. Meðal annars efnis var óstöðugleiki liðsins, frammistöður Paul Pogba og einnig var farið yfir fréttir og slúður sem tengist liðinu.
Rauðu djöflarnir fjalla um Manchester United frá hinum ýmsu hliðum. Þið finnið okkur á Facebook, Twitter og raududjoflarnir.is