Subscribe
Share
Share
Embed
Maggi, Þorsteinn, Daníel og Halldór settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Watford og Burnley. Annað umræðuefni var meðal annars kaupin á Amad Diallo, salan á Fosu-Mensah. Einnig var rækileg upphitun fyrir þennan litla leik á sunnudaginn.
Rauðu djöflarnir fjalla um Manchester United frá hinum ýmsu hliðum. Þið finnið okkur á Facebook, Twitter og raududjoflarnir.is