Athyglisbrestur á lokastigi

Í þessum þætti Athyglsibrests ræða Lóa og Salka af hverju konur yfir 25 mega ekki vera einlægir aðdáendur ungra tónlistarmanna(spoiler: það er af því það má ekkert lengur) og rjúfum ærandi þögn okkar(sem var ekki það ærandi) um nýja bylgju #metoo.
Salka fór að gráta yfir að Jóhann í Gagnamagninu væri með Covid en Lóu er alveg sama enda skortir hana almennt samkennd með öðrum.
Lóa frumflytur líka einkennissetningar (catchphrase endilega dm um hvort það sé góð þýðing) nýrrar seríu af Æði....mhm...

Show Notes

Í þessum þætti Athyglsibrests ræða Lóa og Salka af hverju konur yfir 25 mega ekki vera einlægir aðdáendur ungra tónlistarmanna(spoiler: það er af því það má ekkert lengur) og rjúfum ærandi þögn okkar(sem var ekki það ærandi) um nýja bylgju #metoo. 
Salka fór að gráta yfir að Jóhann í Gagnamagninu væri með Covid en Lóu er alveg sama enda skortir hana almennt samkennd með öðrum. 
Lóa frumflytur líka einkennissetningar (catchphrase endilega dm um hvort það sé góð þýðing) nýrrar seríu af Æði....mhm...

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.