Já OK

Í þessum þætti fara strákarnir ekkert voða langt aftur í tímann, heldur bara til ársins 2018. En þá fékk íslenska þjóðin fyrir hjartað þegar ákveðin mynd var deilt á facebook af einum ástkærasta grínista þjóðarinnar.

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?