Djöflavarpið

Maggi, Bjössi og Raggi fóru yfir leikina gegn Crystal Palace, Galastaray og Brentford. Taplausa byrjun kvennaliðsins og Bjössi fór ítarlega yfir líkleg kaup Sir Jim Ratcliffe á 25 prósenta hlut í Mancester United.

Creators & Guests

Host
Magnús Þór Magnússon
Movies, music, football and politics. #Djöflavarpið
Editor
Björn Friðgeir Björnsson
Software developer, nerd, football fan. Mute #djöflarnir and #EuroVikes if you're not :D Oh and Wordle too! @bjornfr.bsky.social
Writer
Ragnar Auðun Árnason
Stjórnmálafræðingur en aðallega Vesturbæingur - European & Nordic Studies, University of Helsinki

What is Djöflavarpið?

Rauðu djöflarnir fjalla um Manchester United frá hinum ýmsu hliðum. Þið finnið okkur á Facebook, Twitter og raududjoflarnir.is