Endalaus Óviska

Dagur og Elfar tóku stutt hlaðvarp til að hita sig upp fyrir aðra þáttaröð af Endalausri Óvisku. Farið var yfir við hverju má búast í komandi framtíð og hvað þeir Endalausu Óvitar eru búnir að vera að bralla uppá síðkastið.

Show Notes

Dagur og Elfar tóku stutt hlaðvarp til að hita sig upp fyrir aðra þáttaröð af Endalausri Óvisku. Farið var yfir við hverju má búast í komandi framtíð og hvað þeir Endalausu Óvitar eru búnir að vera að bralla uppá síðkastið.

What is Endalaus Óviska?

Endalaus Óviska er vikulegt hlaðvarp um lífið og tilveruna þar sem kvikmyndagerðamennirnir Elfar og Dagur öðlast ávalt meiri visku með því að fá áhugaverða gesti í fróðlegt spjall.
Þið getið haft samband með einkaskilaboðum: 
https://www.facebook.com/EndalausOviska/