Já OK

Villi reynir sóldasaður að kenna Fjölni á hitt og þetta, Þrettándaógleðin eða Þrettándalætin og líka íslenskur eigandi á Premier League liði og svo líka sjónvarpslausir fimmtudagar. Les einhver þennan texta? Má ég pliiiis fá keks.

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?