Athyglisbrestur á lokastigi

Gígja Sara Björnsson, hálf-frönsk, femínisti, vegan aktívisti, móðir og vinkona okkar. Við ræddum að þessu sinni kynlífsvinnu og vændi, skvettum smá shade á íslenska femínista og ákváðum hver er cancelled og hver ekki. Kannski þarf að cancela Lóu eftir þáttinn. Stelpurnar fara all in í rönt vikunnar og hlustendur gætu þurft að lækka í hljóðinu þegar hitnar í kolunum.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.