Subscribe
Share
Share
Embed
Villi og Fjölnir ætla að ræna banka! Nema hvað að það er þó spurning hvort það borgi sig? Hvað ef þeir komast upp með það með aðeins fulla vasa af klinki í laun? Er það þess virði? Þeir allavegana lofa að sama hvað gerist þá ætla þeir ekki að "snitch'a" hvorn annan. Það eru víst reglurnar á götunni.
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?