Síðdegisútvarpið

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Lilju Alfreðsdóttur alþjóðahagfræðing og varaformann Framsóknarflokksins um ráðstefnu í Hörpu sem fram fer á morgun um hugmyndafræði samvinnuhreyfingarinnar og stjórnmálaástandið. --  2. sept. 2025

What is Síðdegisútvarpið?

Opin og beinskeitt umræða um þjóðfélagsmál.