Subscribe
Share
Share
Embed
Í þessum þætti fara Villi og Tinna í gegnum fyrsta Idolið (Stjörnuleit) og fyrsta Idolinn (Kalli Bjarna) í Kompunni í Borgarbókasafninu (Grófinni)
Fjölnir er veðurtepptur á einhverjum flugvelli og þá kemur Tinna og bjargar Villa eins og svo oft áður
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?