Subscribe
Share
Share
Embed
Þessir þáttur er aðeins í léttari kanntinum en í honum verður rætt í stóra samhenginu um hlaðvörp. Villi er í fríi en í stað fær Fjölnir til sín gest en það er enginn annar en grínistinn og listamaðurinn Stefán Ingvar. Villi er þó ekki langt í burtu enda búum við á tækniöld.
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?