Gellur elska glæpi

Í þætti vikunnar af Gellur elska glæpi fer Ingibjörg Iða yfir tiltölulega óþekkt japanskt morðmál. 11 ára stúlka myrðir 12 ára samnemanda sinn vegna ummæla hennar á netinu. En eins og alltaf í þættinum, er málið ekki svona einfalt. Frábær og léttur þáttur sem ætti ekki að valda neinum vonbrigðum! ATH! Enginn þáttur í næstu viku, Ingibjörg er í prófum :(

What is Gellur elska glæpi?

Ingibjörg Iða tekur fyrir eitt (saka)mál í viku og segir frá því í síðdegisþættinum Tala saman. Málin eru af ýmsum toga en ávallt er tekist á við þau á kómískan máta. Fyrirspurnir, óskir um mál og annað má senda á ingibjorg@101.live.