Síðdegisútvarpið

Magnús Þór Hafsteinsson fær til sín Afganistanfarann og þingmanninn Birgir Þórarinsson, þeir ræða ferð hanns til landsins og upplifun hanns af Talíbanastjórninni en hann var fyrsti erlendi stjórnmálamaðurinn sem heimsótti landið eftir yfirtöku þeirra. Jákvæð þróun er að öryggi hefur batnað í landinu en neikvæða hliðin er mikil kúgun kvenna.

What is Síðdegisútvarpið?

Opin og beinskeitt umræða um þjóðfélagsmál.