Stjórnsýsla Íslands í mínum augum

Í þættinum ræðir Kristján Örn Elíasson við þá Arngrím Pálmason og Halldór Sigurþórsson um fundi sem þeir sóttu í liðinni viku, bókun 35 við ESS-samninginn, synjunarvald forseta og skipunarbréf dómara.

What is Stjórnsýsla Íslands í mínum augum?

Almenn umræða um stjórnsýsluna á Íslandi og hvað betur mætti fara.