Subscribe
Share
Share
Embed
Í þessum þætti af Já OK! stíga Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto í moldina og fara í kúluvarp í braggahverfinu, meðan þeir reyna að átta sig á ástandinu og skilja hvað nákvæmlega sé í gangi þarna. Hver eru þessir hermenn? Af hverju eru þeir flottari en við? Hvaðan kemur þessi fúkalykt?
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?