Athyglisbrestur á lokastigi

Salka og Lóa fá til sín gest að þessu sinni, í fjórða þætti af Athyglisbresti á lokastigi. Það er engin önnur er ólétti tvíburinn, sviðshöfundurinn og blaðakonan Alma Mjöll Ólafsdóttir. Þær ræða ráðningu Útvarpsstjóra, rasismann sem kemur upp á yfirborðið í kjölfar útbreiðslu kórónaveirunnar og Goop, nýjan netflix þátt Gwyneth Paltrow. Við erum living, en ert þú living?

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.