Athyglisbrestur á lokastigi

Leikkonan Eygló Hilmarsdóttir er athyglisbrests drottning, tbh. Salka, Lóa og Eygló tala um eldfima umræðuefnið... BARNEIGNIR og loftslagsvánna í þessum fyrsta hluta af Athyglisbrestinum. Afhverju ætti fólk að sleppa því að eignast börn? Afhverju drepum við þá okkur ekki bara strax? Er níhilismi afbrigðilegur? Bæði Salka og Eygló eru með BIG REVEAL í þættinum.

Þátturinn var svo langur að við skiptum honum í tvo hluta, sem er bara best fyrir alla.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.