Athyglisbrestur á lokastigi

Þriðji þáttur í annari seríu af Athyglisbresti á lokastigi fjallar um leikhús, kynslóðarbil og Ísland. Ættum við að yfirgefa Ísland? Eigum við von á heimsfaraldri? Stelpurnar eru LIVING. En jörðin, er hún dying?

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.