Já OK

Í þessum þætti fara Villi og Fjölnir í Surtsey og reyna að detta í slag við þrjá frakka sem halda þau séu eitthvað betri en við, bara því þeir mæta með uppgjafarfánann á glænýja eyju? Frekar myndum við kalla þessa eyju Squirtey frekar en einhverntíman Frakkaey. Aldrei!

Miðar fyrir Já OK Live! fást hér : https://tix.is/is/event/16745/ja-ok-live-/

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?