Subscribe
Share
Share
Embed
Í þetta skiptið kíkja þeir Fjölnir og Villi Neto til Danmerkur í Tívolíið í Kaupmannahöfn. Árið er 1905. Þar er ákveðin sýning sem íslenska nýlendu þjóðin er að fara taka þátt í fyrir skemmtanaglaða Dana. Það voru mótmæli. Hvert var markmið Dana með þessari sýningu? Hefðum við kannski átt að mótmæla öðruvísi?
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?