Athyglisbrestur á lokastigi

Sólbjört Vera Ómarsdóttir er myndlistarkona, ljóðskáld og skoðanasterk gella. Við ræddum Michael Cera, Stranger Things 3, ódeyjandi ást Lóu á John Snow og bíómyndirnar sem við horfðum á hvern einasta dag sem unglingar og hvernig þær mótuðu okkur - mögulega til hins verra. Rant vikunnar er á sínum stað og Sólbjört er með sjóðheitt take á ákveðna karlkyns listamenn.

Show Notes

Sólbjört Vera Ómarsdóttir er myndlistarkona, ljóðskáld og skoðanasterk gella. Við ræddum Michael Cera, Stranger Things 3, ódeyjandi ást Lóu á John Snow og bíómyndirnar sem við horfðum á hvern einasta dag sem unglingar og hvernig þær mótuðu okkur - mögulega til hins verra. Rant vikunnar er á sínum stað og Sólbjört er með sjóðheitt take á ákveðna karlkyns listamenn.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.