Subscribe
Share
Share
Embed
Í þessum þætti af Já OK! fjalla Kleinusníkir og Lummusníkir um íslensku jólasveinana og hvaða þeir koma. “Jólasveinar, 1 og 74, ofan komu af fjöllunum“. Settu örugglega ekki allir skóinn upp í gluggan í September?
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?