Já OK

Í þessum þætti kryfja Fjölnir og Villi stóra sprengjumálið í Hagaskóla. Hverjir stóðu á bak við verknaðinn? Var það kannski kennari? Er þessi nemandi kannski lögga? Hann er allavegana full gamall til að vera í grunnskóla... jiiiiiii

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?