Athyglisbrestur á lokastigi

Hér er þá komið að seinni hlutanum með mæðraveldinu. Mömmu eru bestar, við föttuðum það í part 1. en núna er part two og þá förum við að tala um hvernig við gerum heiminn að betri stað og af hverju manni finnst stundum sitt eigið barn ekki vera fyndnasta barnið á uppistandinu. Stóru málin.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.