Já OK

Danmörk og Ísland eru eins og foreldri og barn. Nema barnið verður einn daginn 18 ára og það vill vera með í fullorðna borðinu, en fær hinsvegar fullorðna borðið með frændfólkinu sem það þekkir ekki. Svo að lokum er það fullorðið í alvöru og vill flytja út en foreldrarnir eru alltaf önnum kafin þannig Ísland flytur bara út úr húsi einn daginn meðan foreldrarnir eru í útlandaferð.

Show Notes

Danmörk og Ísland eru eins og foreldri og barn. Nema barnið verður einn daginn 18 ára og það vill vera með í fullorðna borðinu, en fær hinsvegar fullorðna borðið með frændfólkinu sem það þekkir ekki. Svo að lokum er það fullorðið í alvöru og vill flytja út en foreldrarnir eru alltaf önnum kafin þannig Ísland flytur bara út úr húsi einn daginn meðan foreldrarnir eru í útlandaferð.

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?