Já OK

Í þessum þætti af Já OK! ætla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto að græða á daginn og grilla á kvöldin. Þeir ætla að halda upp á afmælið sitt í Monakó og ykkur er öllum boðið. Tina Turner mun leika fyrir dansi og 50 Cent mun slútta kvöldinu. Hver veit nema að John Cleese mæti? Þetta verður bara svona lítið afmæli, líkt og nokkrir íslendingar gerðu árið 2007?munið þið djammið 2007?

Show Notes

Í þessum þætti af Já OK! ætla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto að græða á daginn og grilla á kvöldin. Þeir ætla að halda upp á afmælið sitt í Monakó og ykkur er öllum boðið. Tina Turner mun leika fyrir dansi og 50 Cent mun slútta kvöldinu. Hver veit nema að John Cleese mæti? Þetta verður bara svona lítið afmæli, líkt og nokkrir íslendingar gerðu árið 2007?munið þið djammið 2007?

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?