Hjartastaður - Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla

Stuttur inngangur að tilurð og aðdraganda nýrrar grunnsýningar í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla: Hjartastaður - Sjóndeildarhringur með augum ungs fólks á Snæfellsnesi frá 1900. 

What is Hjartastaður - Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla?

Hlaðvarp í tengslum við grunnsýningu Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla sem opnaði 2023. Í sýningunni er sjónum beint að sjóndeildarhringsins með augum ungs fólks á Snæfelssnesi frá 1900. Höfundur og sýningarstjóri: Anna Melsteð