Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Heimildarmyndinn Framing Britney kom út þann 5. febrúar síðastliðinn. Af því tilefni fengum við til okkar sérfræðing í Britney Spears, hana Grétu Þorkelsdóttur til að ræða við okkur um heimildarmyndina, goðsögnina Britney, allt sem er ekki í myndinni og sömuleiðis útskriftarverkið hennar úr grafískri hönnun í LHÍ, sem var glæislegt bókverk um Britney. Hvernig fóru fjölmiðlar svona illa með yndislega stelpu frá Kentwood, Louisiana?

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.