Já OK

Fjölnir og Villi tala um flóttamenn frá Þýskalandi á tímum seinni heimsstyrjaldar. Hvernig ætli hafi verið tekið á móti fólki að flýja nasisma? Eins merkilegt og það sýnist, þá koma viðbrögðin ekkert sérstaklega á óvart. Hvað var þetta fólk? Hvað gerði það? Af hverju kom það hingað?

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?