Subscribe
Share
Share
Embed
Fjölnir og Villi fara yfir ævi Hans Jónatans. Hans var ekki bara manneskja sem frelsaðist undir fjötrum þrældóms, heldur var hann líka klár og hugrakkur maður, sem þurfti að ganga í gegnum margt áður en hann fékk að koma til Íslands. Við förum yfir það allt í þessum þætti.
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?