Heilsa og vitund

Anna Björg Hjartardóttir frá Celsus fjallar um streitu og hvernig hún birtist okkur með margvíslegum hætti, langvarandi undirliggjandi streita og streituáföll svo sem kvíða, depurð, áhyggjur.
Hún fjallar um hvað þessir hlutir hafa mikil skaðleg áhrif á líkamlega og andlega heilsu okkar og margt fleira fróðlegt hjá Önnu Björgu frá Celsus

What is Heilsa og vitund?

Anna Björg, heilsufræðingur og eigandi Celsus, ræðir heilsuna við góða gesti