Lélega Fantasy Podcastið

Strákarnir halda áfram á lokametrunum. Eftir niðurlægjandi spuurningakeppni þá reyna strákarnir að halda andliti sem fótboltasérfræðingar landsins. Geinar kemur seint, því Geinar kemur alltaf seint. Einu sinni ætlaði Geinar að fara í bíó klukkan 8 en endað með að fara í sund kl 7 því hann gleymdi hvað hann var að fara að gera. Algjör Geinar sko. Núna var hann á einhverjum "fundi." Ekki satt. Líklega sofandi. Hann sefur MJÖG mikið. Sérstaklega á daginn. Allt þetta og svo miklu fleira í Lélega Fantasy Podcastinu.

Fylgdu okkur á Instagram og Twitter (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

Show Notes

Strákarnir halda áfram á lokametrunum. Eftir niðurlægjandi spuurningakeppni þá reyna strákarnir að halda andliti sem fótboltasérfræðingar landsins. Geinar kemur seint, því Geinar kemur alltaf seint. Einu sinni ætlaði Geinar að fara í bíó klukkan 8 en endað með að fara í sund kl 7 því hann gleymdi hvað hann var að fara að gera. Algjör Geinar sko. Núna var hann á einhverjum "fundi." Ekki satt. Líklega sofandi. Hann sefur MJÖG mikið. Sérstaklega á daginn. Allt þetta og svo miklu fleira í Lélega Fantasy Podcastinu.

Fylgdu okkur á Instagram og Twitter (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1 

What is Lélega Fantasy Podcastið?

Þrír vinir hafa gríðarlega ástríðu fyrir Fantasy Premier League en eru samt ekkert sérstaklega góðir í leiknum. Þeir láta þó ekki vankunnáttu stoppa sig og bjóða þér að hlusta á léleg ráð og lélegar pælingar um FPL í hverri viku.

Guðmundur Einar, Guðmundur Felixson og Pálmi Freyr Hauksson eru spunaleikarar sem hafa kennt og sýnt spuna með Improv Ísland frá upphafi. Þeir eru einnig höfundar og leikarar í sketsahópnum Kanarí.

Þættirnir eru framleiddir í samstarfi við Útvarp 101.