Subscribe
Share
Share
Embed
Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um Hrekkjalómafélagið frá Vestmannaeyjum. Og já þetta var í alvörunni félag. Það voru alveg félagsgjöld og allskonar.
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?