Já OK

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um þá daga þar sem þvottavélar voru ekki til og hvernig sú lúxus vara breytti lifnaðarháttum íslendinga. En hvernig fórum við að því að þvo föt og önnur klæði fyrir daga þvottavélanna? Jú, sú saga er einmitt áhugaverðari en maður heldur. Við kynnum: Þvottakonurnar.

Show Notes

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um þá daga þar sem þvottavélar voru ekki til og hvernig sú lúxus vara breytti lifnaðarháttum íslendinga. En hvernig fórum við að því að þvo föt og önnur klæði fyrir daga þvottavélanna? Jú, sú saga er einmitt áhugaverðari en maður heldur. Við kynnum: Þvottakonurnar.

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?