Heimsmálin

Pétur Gunnlaugsson & Gústaf Skúlason fara saman yfir helstu heimsfréttir vikunnar, m.a. Ríkisstjórn Hollands endurvekur bændaútrýmingu Stalíns og Maó Tsetung: Slátrar 3000 bændabýlum í Hollandi & Varaforseti ESB-þingsins handtekin grunuð um að hafa þegið mútur frá Katar (hryllilegar aðstæður farandfólks í Katar, mannréttindasamtök segja að allt að 6 500 manns hafi látið lífið í vosbúð og örbirgð við undirbúning HM í fótbólta 2022).

What is Heimsmálin?

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Gústaf Skúlason fréttamann Útvarps Sögu í Svíþjóð.