Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Í þessum splunkunýja þætti af Athyglisbresti fáum við iconic listatvíeykið, Tatjönu Dís og Jóhann Kristófer í hljóðverið til okkar. Við tölum um hypothetical toxic syni, mæðradaginn sem snerist ekki um Lóu, að Tatjana djammaði í LHÍ, Salka horfði á Nomadland og Jói komi alltaf seint. Og vegna þess að það er gagnkynhneigður maður í þættinum þá ræðum við fjárfestingar og rafmyntir. Ztonelove á lokalag þáttarins.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.