Já OK

Siggi, Keiko, hvað hefði hann heitið ef hann hefði fengið að velja sjálfur? Við munum líklegast aldrei vita það. Eitt vitum við þó. Siggi/Keikó var einn frægasti Íslendingur heims á sínum tíma en þessari frægð fylgdi ekki einungis gleði og velgengni. Líf Sigga/Keiko var margbrotið, óvenjulegt og á köflum erfitt. Strákarnir mæta í galsa upp í stúdíó og reyna að tala um líf Sigga/Keikó en svo er spurning hvort þeim takist það.

Show Notes

Siggi, Keiko, hvað hefði hann heitið ef hann hefði fengið að velja sjálfur? Við munum líklegast aldrei vita það. Eitt vitum við þó. Siggi/Keikó var einn frægasti Íslendingur heims á sínum tíma en þessari frægð fylgdi ekki einungis gleði og velgengni. Líf Sigga/Keiko var margbrotið, óvenjulegt og á köflum erfitt. Strákarnir mæta í galsa upp í stúdíó og reyna að tala um líf Sigga/Keikó en svo er spurning hvort þeim takist það.

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?