Subscribe
Share
Share
Embed
Maggi, Bjössi og Halldór settust niður og fóru yfir byrjuna tímabilsins og nýjustu kaupin. Einnig settist Halldór niður með Dimitar Berbatov og ræddi meðal annars bókina hans og að sjálfsögðu Manchester United. Bókin hans er fáanleg hér.
Rauðu djöflarnir fjalla um Manchester United frá hinum ýmsu hliðum. Þið finnið okkur á Facebook, Twitter og raududjoflarnir.is