Já OK

Í okkar land voru alls konar vættir sem vernduðu landið. Eru þessar verur enn meðal okkar, eða höfum við fælt þær burt með ósvífni okkar gagnvart náttúrunni? Hverjir vernda landið núna? Hvernig á að reisa níðstöng? Virka níðstangir? Villi og Fjölnir rannsaka þetta allt í nýjasta Já OK.

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?