Lélega Fantasy Podcastið

GJAFALEIKUR HÉR FYRIR NEÐAN.

SÁ FYRSTI SEM LES ÞENNAN TEXTA OG SENDIR OKKUR SKILABOÐ Á INSTAGRAM FÆR LAG. VIÐ ERUM BÚNIR AÐ VERA MEÐ ÞENNAN LEIK Í NOKKRAR VIKUR OG ENGINN HEFUR BEÐIÐ OKKUR UM LAG. SEM ÞÝÐIR ÞAÐ AÐ ENGINN LES ÞENNAN TEXTA.

Fylgdu okkur á Instagram og Twitter (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

Show Notes

GJAFALEIKUR HÉR FYRIR NEÐAN. 

SÁ FYRSTI SEM LES ÞENNAN TEXTA OG SENDIR OKKUR SKILABOÐ Á INSTAGRAM FÆR LAG. VIÐ ERUM BÚNIR AÐ VERA MEÐ ÞENNAN LEIK Í NOKKRAR VIKUR OG ENGINN HEFUR BEÐIÐ OKKUR UM LAG. SEM ÞÝÐIR ÞAÐ AÐ ENGINN LES ÞENNAN TEXTA.

Fylgdu okkur á Instagram og Twitter (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1 

What is Lélega Fantasy Podcastið?

Þrír vinir hafa gríðarlega ástríðu fyrir Fantasy Premier League en eru samt ekkert sérstaklega góðir í leiknum. Þeir láta þó ekki vankunnáttu stoppa sig og bjóða þér að hlusta á léleg ráð og lélegar pælingar um FPL í hverri viku.

Guðmundur Einar, Guðmundur Felixson og Pálmi Freyr Hauksson eru spunaleikarar sem hafa kennt og sýnt spuna með Improv Ísland frá upphafi. Þeir eru einnig höfundar og leikarar í sketsahópnum Kanarí.

Þættirnir eru framleiddir í samstarfi við Útvarp 101.