Já OK

Í þessum þætti fara Vilhelm í Miðbæ og Fjölnir í Laugardal yfir ævi Sigríðar í Brattholti, sem var í raun og veru, upphaflega "konan sem fór í stríð" að þeirra mati. Gullfossmálið kemur mikið fyrir, og reynir Villi að útskýra fyrir Fjölni, og hlustendur, allt samningabraskið í kringum það. Það er auðvitað mikið grín í þessum þætti, en ekki hvað!

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?