Tæknilega séð - Origo hlaðvarpið

Hvernig er hægt að loka stórum instagram reikningum áhrifavalda?

Show Notes

Hvernig er hægt að loka stórum instagram reikningum áhrifavalda? 
Theódór R. Gíslason CTO og einn af stofnendum öryggisfyrirtækisins Syndis kemur í hlaðvarpið og ræðir um allt milli himins og jarðar er varðar öryggi á samfélagsmiðlum, hvernig hugsa á um persónulegt öryggi á netinu, ethical hacking, almennar ábendingar um tölvuöryggi en einnig um persónulegt öryggismat einstaklingsins. 

What is Tæknilega séð - Origo hlaðvarpið ?

Í átt að stafrænum heimi og aukinni gervigreind!

Breytingin yfir í hinn stafrænan heim hefur bæði í för með sér mýmörg tækifæri fyrir Ísland. Tækifærin snúa að möguleikanum að geta kynnt tæknilega nýsköpun. Markmiðið með þessu vefvarpi er sýna fram á hvernig stafrænar lausnir geta geta eflt íslensk fyrirtæki og samfélagið í heild sinni.

Alex Moyle, höfundur bókarinnar „Business Development Culture" er stjórnandi vefvarpsins Tæknilega séð. Alex hefur verið viðriðinn sölu alla ævi og unnið með sölufólki í þúsundatali. Hann starfaði í mörg ár við ráðningar og stýrði allt að 40 manna ráðningarteymum með veltu upp á 10 milljónir punda.