Subscribe
Share
Share
Embed
Í þessum þætti af Já OK! klæða Fjölnir og Villi sig í eldrautt og fjalla um róttæka hreyfingu sem spratt fram á áttunda áratug síðustu aldar. Við kynnum Rauðsokkahreyfinguna!
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?